Ambered woods, Lodge brúnt

DW home

Ambered woods, Lodge brúnt

Venjulegt verð 5.990 kr
Einingarverð  stk 
Skattur innifalinn

Viðarlok

Dásamlegur snarkkveikur sem minnir á arineld

Amberviður með blöndu af sterku tonka, hvítum musk ilm og smá dass af sætri apríkósu. 

Þetta er ilmurinn sem minnir á skíðaferð til Austurríki sem þú aldrei komst í en lést þig dreyma um, ilmur sem minnir á ótroðnar slóðir skíðabrekkunnar og afterski. Sá ilmur... 

Brennslutími ca 50 tímar