Holm Bretti Acacie Viður
Holm Bretti Acacie Viður

Holm

Holm Bretti Acacie Viður

Venjulegt verð 6.295 kr
Einingarverð  stk 
Skattur innifalinn

Fallegt viðarbretti frá Holm, 46x15 cm.

Holm vörulínan inniheldur sósur, krydd og eldhúsbúnað sem hannaður er í samvinnnu við kokkinn og sælkerann Claus Holm. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun í matargerð. Holm sjálfur hefur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar. Með Holm vörunum færðu gott verkfæri til að leika þér að matnum þannig að máltíðin verði bragðgóð upplifun.