Þessi tvenna er sígild og er frábær gjöf fyrir þá sem allt eiga.
Gjafaaskja sem tekur hversdagsmatargerð þína yfir á næsta stig. Boxið frá Nicolas Vahé inniheldur salt-/piparblöndu og ólífuolíu með sítrónu. Saltið með ögn af pipar er dásamleg, hversdags blanda sem er ómissandi í eldhúsið. Olían bætir fíngerðu og fersku sítrónubragði við salat, sósur, kjöt, sjávarfang og grænmeti. Hvort sem þú gefur kassann í gjöf eða til átt eigin nota þá slær þessi tvenna ávallt í gegn.
Inniheldur: 90% salt, 10% pipar / Ólífuolía (99,5%) með sítrónuberki og sítrónubragði.