Dekraðu við þreyttar fætur eftir langan dag með fótasaltinu frá Meraki. Saltið sem kallast Calm Cedar er sjávarsalt sem mýkir, róar og endurnærir fæturna. Slakaðu á og taktu þér verðskuldaðan tíma með því að liggja í bleyti á meðan þú nýtur orkugefandi ilmsins af eucalyptus, myntu og lime. Við mælum með 2-3 skeiðum fyrir 5 lítra af vogu vatni, blandið saman. Vottað af ECOCERT Natural.
Innihald: Maris Sal, Parfum, Limonene, Linalool, Citronellol.
100% náttúrulegur.