Left Halda áfram að versla
Þín pöntun

Þú hefur engar vörur í körfunni þinni

Promotion
Read more

Fótasalt 200ml Calm ceder

2.295 kr

Við höfum klárað lager fyrir þessa vöru.


Dekraðu við þreyttar fætur eftir langan dag með fótasaltinu frá Meraki. Saltið sem kallast Calm Cedar er sjávarsalt sem mýkir, róar og endurnærir fæturna. Slakaðu á og taktu þér verðskuldaðan tíma með því að liggja í bleyti á meðan þú nýtur orkugefandi ilmsins af eucalyptus, myntu og lime. Við mælum með 2-3 skeiðum fyrir 5 lítra af vogu vatni, blandið saman. Vottað af ECOCERT Natural.

Innihald: Maris Sal, Parfum, Limonene, Linalool, Citronellol.

100% náttúrulegur.