Picnic línan frá Sagaform er úr akrýlplasti og er stílhrein, létt og slitsterk. Hægt er að nota vörurnar bæði innan og utandyra, í hjólhýsið, fellihýsið, sumarbústaðinn, við pottinn eða út á pall.
Ekki er mælt með því að setja Picnic vörurnar í uppþvottavél.