Velkomin á
Svarta Svani eiga og reka Svandís Lilja og Svana Rún en búðin opnaði í Sunnuhlíð á Akureyri þann 11. september 2020. Við leggjum mikið upp úr persónulegri og notalegri þjónustu, góðu vöruúrvali og skemmtilegum nýjungum.
Gjafavörur og huggulegheit
Við leggjum áherslu á að vera með fallega gjafavöru hvaðan að úr heiminum og hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. Einnig erum við með gott úrval af pottablómum, sælkeravörum frá Nicolas Vahé og snyrti- og baðvörum frá Meraki. Við erum einnig með gæðakaffi og kaffivélar frá Sjöstrand.


Sælkeravörur
Þú færð sælkeravörurnar frá Nicolas Vahé í úrvali hjá okkur. Frábær gjöf og dásamlega vörur.
Svartir svanir, Sunnuhlíð Verslunarmiðstöð.
Opið virka daga 13-17, laugardaga 12-15
Afhendingartími er að jafnaði 1-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Sendingarkostnaður innanlands sem utan er greiddur af viðtakanda. 14 daga skilafrestur.